Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt. Þjóðin gekk í tvígang til kosninga. Halla Tómasdóttir var kjörin nýr forseti síðasta vor og í þingkosningunum í lok gjörbreyttist hið pólitíska landslag. Stærstu tíðindin í stjórnmálunum voru án vafa þau að VG, sem hafði setið í ríkisstjórn frá 2017, fékk innan við 3% atkvæða, sem þýðir að í fyrsta skiptið í aldarfjórðung á flokkurinn ekki fulltrúa á Alþingi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði