Með óvenjulegri sýn og óþrjótandi ástríðu hefur Sigurður Sævar Magnúsarson skapað sér sess sem ein skærasta stjarna íslenskrar myndlistar.