Meðal stærstu eigna Hvals er um 37% hlutur í Hampiðjunni en þegar þetta er skrifað nemur markaðsvirði hlutarins hátt í 27 milljörðum.
Snorri Jakobsson segir erfitt að sjá hvaða raunstærðir eigi að styrkja nafngengi krónunnar nema loft, skýjaborgir og norðurljósin.
Fæðubótarfyrirtækið David Protein, sem hefur vakið athygli vestanhafs fyrir prótínstykki sín, hefur nú stigið óvænt skref og hafið sölu á frosnum þorskflökum.
Meðal skráðra félaga eru einungis um 14% forstjóra konur og einungis tæplega 11% stjórnarformanna eru konur.
Ungt hæfileikafólk á íslenskum fjármálamarkaði flykkist nú í Smáralindina, nánar tiltekið í norðurturninn.
Það er með ólíkindum að ríkisstjórn sem kveðst í stefnuyfirlýsingu ætla að „rjúfa kyrrstöðu og vinna að aukinni verðmætasköpun í atvinnulífinu“ slái olíuleit út af borðinu.
Heildarvelta á Aðalmarkaði var 46% meiri í júlímánuði en á sama tíma í fyrra.
Hvalur hf. stendur að viðamikilli íbúðaruppbyggingu á hafnarsvæðinu í Hafnarfirði.
„Afleiðingar þessa ástands á íbúðamarkaði ná langt út fyrir byggingariðnaðinn eins og almenningur og fyrirtæki í landinu finna nú áþreifanlega fyrir.“
Eftirspurn á fyrsta viðskiptadegi var gríðarleg en mögulega var útboðsgengið of lágt.
Refsitollar á útflutning Íslendinga á kísiljárni ætti að grafa enn frekar undan útflutningsatvinnuvegunum.
Nýskráning á fólksbílum jókst um 28% á fyrstu sjö mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra.
Fimm mikilvæg sjónarmið sem fjárfestar ættu að hafa í huga við mat á rafmyntum.
Bankinn ábyrgist að leggja fram hluta af fjármagni ef áskrift annarra fjárfesta nægir ekki til að útboðið gangi eftir.
Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,69% það sem af er degi.
Dalio stofnaði og byggði upp vogunarsjóðinn en hann hefur nú einnig sagt sig úr stjórn sjóðsins.
Greiningarfyrirtækið Akkur segir „miklar líkur“ á að spá þeirra fyrir bankann verði hækkuð í ár.
Ný rannsókn bendir til þess að rót kynjahalla í forstjórastöðum í íslensku atvinnulífi sé að finna í ráðningarferlinu sjálfu, sem oft er lokað, ógagnsætt og íhaldssamt.