Óskar Hauksson hefur starfað hjá Símanum frá árinu 2005, þar af sem fjármálastjóri frá árinu 2011.
Áralöng klínísk rannsókn lyfjafyrirtækisins Eli Lilly sýnir alvöru árangur í baráttunni við Alzheimer.
Íslandsbankasalan, uppgjör ÍL-sjóðs og fækkun ráðuneyta skora hæst. Hækkun veiðigjalda og ný ríkisrekin ópera talin verstu málin.
Félagið rekur samdráttinn til umbreytingar á starfseminni til að styðja við vinnslu gervigreindarverkefna og ofurtölva.
Félagið hyggst sækja 1.150 milljarða króna en danska ríkið mun þurfa leggja 575 milljarða til.
Brottförum erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll í júlí fjölgaði um 9% milli ára.
Stjórnarliðar hafa lýst fjármálaáætluninni sem „góðu siglingakorti inn í kjörtímabilið“. Slíkt segja einungis þeir sem setja kíkinn einatt fyrir blinda augað.
Michelle Bowman telur tilefni til að lækka stýrivexti í þrígang fyrir áramót.
Af fjölmiðlum að dæma í sumar er það stjórnarandstaðan sem helst stendur í vegi fyrir frekari framgangi íslensks samfélags. Málin eru töluvert flóknari en svo.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gripið til aðgerða gagnvart stjórn völdum á Spáni og Ítalíu vegna afskipta þeirra af fyrirhuguðum samrunaviðræðum á fjármálamarkaði.
Stjórn leggur til að 200 milljónir verði greiddar í arð.
Viðreisn vandaði sig sérstaklega vel við fyrirhugaða sölu á Malbikunarstöðinni Höfða.
Kínverska perluvinnslufyrirtækið OSM umturnaði perluframleiðslu landsins.
Kostnaðurinn er ómældur við að hýsa hundruð manns í dýrum spítalarýmum, sem gætu verið í ódýrara úrræði.
Uppbygging landeldisfyrirtækisins First Water heldur áfram og nemur heildarfjárfestingin nú 180 milljónum evra.
Sé fjármála- og vátryggingastarfsemi tekin út fyrir sviga lækkar vegið hagnaðarhlutfall í úttekt Viðskiptablaðsins úr 6,6% í 5,0% á árinu 2024 og úr 7,3% í 5,9% fyrir árið 2023.
Ferðaþjónustan hefur selt minna framvirkt og á sama tíma og lífeyrissjóðirnir eru að kaupa minna.
Þrátt fyrir erfiðan rekstur auglýsir Carbfix hefur Carbfix auglýst stíft í ljósvakamiðlum í sumar.