„Vel heppnuð útrás, eins og hjá Óttari Ingvarssyni og Einari Bergi Ingvarssyni, er íslensku viðskiptalífi mikilvæg.“
Ríkisútvarpið sækir í sósíalíska hugveitu þegar kemur að því að greina niðurstöður leiðtogafundar NATO.
Bíllinn hefur fengið sportlegra útlit en áður og breytingarnar eru vel heppnaðar hjá hönnuðum Toyota.
„Þetta gæti farið að líta álitlega út fyrir erlenda aðila.”
„Viðbótarlífeyrissparnaður verði sjálfgefið val í öllum nýjum ráðningarsamningum, starfsfólk geti áfram afþakkað þátttöku en þurfi þá að merkja það sérstaklega.“
Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar geldur varhug við frekari skattheimtu en segir nauðsynlegt að gæta jafnræðis milli atvinnugreina og landshluta.
Eignarhaldsfélagið Hornsteinn hagnaðist um 829 milljónir króna á síðast ári.
Toyota segir að Aygo X, sem er 100% tvinnbíll, sé hreinasti bíll Evrópu sem þarf ekki að vera tengdur við rafmagn.
Það hafa verið stíf fundarhöld hjá stjórn Kviku í dag, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.
Bolli Héðinsson verður formaður bankaráðs Seðlabankans og Gylfi Zoëga varaformaður.
Ryanair hefur ákveðið að stækka lágmarksstærð handfarangurstaska um 20%.
„Afkoma ársins var 27% lægri en árið 2023 sem skýrist einkum af auknum kostnaði og áskorunum á markaði.“
Þrír einstaklingar eru á lista umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt.
Hækkun veiðigjalda leiði til minni ávöxtunar af fjárfestingum í útgerðarfélögum með tilheyrandi áhrifum á sjóðfélaga.
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa undirritað samrunaáætlun.
Air France-KLM áformar að auka hlut sinn í skandinavíska flugfélaginu SAS úr 19,9% í 60,5%.
Tekjur lögmannsstofunnar jukust um 7,8% milli ára og námu 1.641 milljón króna.