Ósa – lífæðar heilbrigðis hf. hefur ráðið Gunnar Má Petersen sem fjármálastjóra og Maríu Bragadóttur sem framkvæmda þróunar og rekstrar.
Greinandi á hlutabréfamarkaði telur Nova vera augljósan yfirtökukost á fjarskiptamarkaðnum.
„Aparta endurspeglar kjarnahugmynd okkar um að fjárfesta í hlut af heimilinu þínu sem langtíma faglegan meðeiganda,“ segir Sigurður Viðarsson.
Sigríður Theódóra Pétursdóttir hefur verið ráðin til starfa sem ráðgjafi hjá samskipta- og hönnunarstofunni Aton.
„Engar frekari upplýsingar liggja fyrir frá Kviku banka að svo stöddu, aðrar en þær sem þegar hafa verið birtar í Kauphöll.“
Í Reykjavík er lítið mál að starfsleyfi fyrir rekstur kjötvinnslu við hlið íbúðarhúsnæðis. Bakarí eru hins vegar allt annar handleggur.
Breska hagkerfið dróst saman um 0,3% í apríl og hefur samdrátturinn ekki verið meiri í eitt og hálft ár.
Yfirmaður markaðsviðskipta hjá Jefferies segir fagfjárfesta allt of svartsýna.
Fyrrum verkalýðsleiðtogi segir ríkisstjórnina koma fram af „óheiðarleika og hræsni.“
Samfélagsstyrkir SÚN námu 300 milljónum króna á síðasta ári, þar á meðal 241 milljón króna til nýs knattspyrnuvallar í Neskaupstað.
„Við höfum styrkt og breikkað erlenda hluthafahópinn og getum búist við auknu floti í kauphöllinni í Stokkhólmi,“ segir Róbert.
SVEIT vill ekki að Efling hafi óheftan aðgang að þeim gögnum sem Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir.
Áformin eru hluti af innanríkisstefnu Trumps en frumvarp þess efnis, sem Trump kallaði „The One Big Beautiful Bill“, var samþykkt af fulltrúadeild þingsins í síðasta mánuði.
Yfir 1,5 milljónir hluta í líftæknilyfjafélaginu eru nú á láni samkvæmt Nasdaq.
Jackson Family Wines mun gefa út sína fyrstu ensku víntegund í þessum mánuði.
Amaroq Minerals kaupir Black Angel A/S sem er í meirihlutaeigu Elds Ólafssonar og Sigurbjörns Þorkelssonar.
Indverjar og Bandaríkjamenn hafa tæpan mánuð til að ná viðskiptasamningi áður en hinu 90 daga tollahléi lýkur.
Samkeppniseftirlitið leggur dagsektir á Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði fyrir að afhenda ekki eftirlitinu gögn.