Þorri landsmanna er í stórum dráttum sammála helstu áherslum sjálfstæðisstefnunar en það endurspeglast ekki í fylgi Sjálfstæðisflokksins. Fyrir því eru augljósar ástæður.
Aðaleign Hólma er 94,3% hlutur í móðurfélagi sjávarútvegsfélagsins Eskju en eignarhluturinn var bókfærður á ríflega 23 milljarða um áramótin.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mun fara fram á við forseta að þing verði rofið og kosningar boðaðar í lok nóvember.
„Helsta ástæða þess að tryggingafélög í Skandinavíu bjóða ekki skaðatryggingar á Íslandi er líklega sú að afkoma af þeim er slök hérlendis og umtalsvert verri en í Skandinavíu.“
Framkvæmdir við turninn í Jeddah hófust að nýju fyrir nokkrum dögum.
Ætla þeir sem hæst hafa í eftirstandandi kjarasamningum virkilega að tefla í tvísýnu friði á vinnumarkaði.
Hagnaður var af rekstri Centerhotels í fyrra en talsvert tap var af rekstrinum á tímum faraldursins.
„Miðað við þá stefnu ÁTVR að hafa verslanir sem víðast, starfrækja netsölu og hafa opnunartíma rúman, er þessu betur komið í höndum einkaaðila,“ segir Sigmar.
Fjárfestingarfélag hefur gert 264 milljarða króna yfirtökutilboð í Duckhorn.
„Lúsin er gríðarlega stórt vandamál fyrir laxeldisiðnaðinn,“ segir fjárfestingastjóri.
Íslenska frumkvöðlafyrirtækið sækir fram og þjónustar nú á sjöunda tug fyrirtækja á Norðurlöndunum.
Lögreglan í Kína hefur handtekið fjóra starfsmenn Foxconn í borginni Zhengzhou í Henan-héraði.
Ásgeir segir alveg skýrt að verðbólga hefði aukist á ný ef stýrivextir hefðu verið lækkaðir beint eftir síðustu kjarasamninga.
„Kannski er kominn tími til að viðurkenna að einstaklingurinn hafi í raun eitthvað að segja um eigin lífsstíl?“
Controlant opnar bækurnar fyrir fjárfestum vegna sjö milljarða króna hlutafjáraukningar.
Verkalýðsflokkurinn vill breyta útreikningum á skuldum ríkissjóðs til að auka lántöku.
Tesla kynnti Cybercab-bílinn á sýningu í Warner Bros Studios í Kaliforníu.
Gengi Ölgerðarinnar lækkar í fyrstu viðskiptum eftir árshlutauppgjör í gær.