Hagsmunaaðilar eru ekki sammála um hver álagningarprósenta fasteignaskatts af orkumannvirkjum eigi að vera. Tillaga orkusveitarfélaganna er talsvert hærri.
Ljóst er að áform ríkisstjórnarinnar um margföldum veiðigjalda munu draga úr fjárfestingu í greininni og grafa undan framleiðni.
„Er nema von að spurt sé hvort einkavæðingarferlinu verði haldið áfram og að næst verði rekstur ÁTVR boðinn út, annað hvort í heild eða að hluta.“
Í skýrslu stjórnar segir að innkaupsverð raforku hafi hækkað mikið vegna þurrka og vatnsskorts.
Framkvæmdastjóri Icelandic Food Company segir að reksturinn haldi áfram að styrkjast á öllum helstu sviðum, tap hafi minnkað verulega og framleiðni aukist.
Stjórn félagsins leggur til að 125 milljónir verði greiddar í arð til hluthafa í ár en félagið hagnaðist um 662 milljónir króna í fyrra.
Auðugir einstaklingar flýja nú Bretland eftir breytingar á skattkerfi landsins.
„Þróun á borð við söluna á Kerecis, uppbygging Alvotech, og stóraukið einkafjármagn á öllum stigum fjármögnunar sprotafyrirtækja sýnir mikilvægi starfseminnar.”
Meira en helmingur allra trúlofunarhringa sem keyptir voru í Bandaríkjunum á síðasta ári var framleiddur á tilraunastofum.
Kínverska drykkjarfyrirtækið Nongfu Spring hefur keypt vatnsveitu í bænum Nashua í New Hampshire-ríki.
Benchmark Genetics Iceland hyggst tvöfalda seiðaframleiðslu sína í Kollafirði úr 20 tonnum í 40 tonn.
Fjárfestar nýttu tækifærið til að kaupa í lægðinni, sem leiddi til sögulegs fjölda daglegra viðskipta.
Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir varnarsamning við ESB vera þvælu og ljóst að aðrar hvatir liggja að baki.
Aðeins í annað sinn frá 2008 sem fjárfestar tapa á AAA-veðtryggðum skuldabréfum.
Meta hefur samþykkt að greiða milljarða dala sáttargreiðslu og baðst afsökunar á rangri þýðingu sem sagði að ráðherra væri látinn.
Aztiq selur lyfjafyrirtækið Adalvo til fjárfestingarfélagsins EQT í Svíþjóð.
Fljótsdalshreppur, sem taldi í byrjun árs aðeins 90 íbúa, myndi fá hátt í 800 milljónir í fasteignaskattstekjur miðað við 0,25% skatthlutfall.
Hrafnarnir leggja til að Reykjavíkurborg heimfæri „viljandi villt“ stefnu sína í skipulagsmálin með því að treysta byggingaraðilum fyrir að meta þarfir markaðarins upp á eigin spýtur.