Fjölskyldufyrirtækið Skólamatur velti 3,2 milljörðum króna í fyrra og hagnaður ársins nam 155 milljónum. Framkvæmdastjóri félagsins reiknar með áframhaldandi vexti.
Íslenskir lífeyrissjóðir hafa verið að fjárfesta minna erlendis en oft áður.
„Stjórnendur ættu því meðvitað að forgangsraða því hátt að efla eigin sjálfsforystu.“
Álverið skilaði hagnaði í fyrra þrátt fyrir neikvæða rekstrarafkomu.
Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar geldur varhug við frekari skattheimtu en segir nauðsynlegt að gæta jafnræðis milli atvinnugreina og landshluta.
Eignarhaldsfélagið Hornsteinn hagnaðist um 829 milljónir króna á síðast ári.
Starboard Value er orðinn einn stærsti hluthafi Tripadvisor eftir að hafa eignast 9% hlut í fyrirtækinu.
„Þegar stjórnvöld gera svo afgerandi breytingar hlýtur það að hafa í för með sér endurskoðun á mati á pólitískri áhættu.”
Hagstofan gerir ráð fyrir að verðbólga verði að meðaltali 3,2% á næsta ári en fyrri spá hljóðaði upp á 2,7%.
Trausti Sigurður Hilmisson og Jóhanna Hauksdóttir eru nýir forstöðumaður hjá VÍS.
Meðal fjárfesta sem tóku þátt í fjármögnuninni eru þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins.
Athygli vekur að talsverður munur er á afstöðu til þess að leggja auðlindagjöld á fleiri atvinnugreinar en sjávarútveginn eftir aldurshópum.
Laugavegur 66 hýsir fyrsta kaffihús Starbucks á Íslandi.
Þyrluflugmaður Landhelgisgæslunnar er gáttaður á vinnubrögðum samninganefndar ríkisins í tengslum við kjarasamning flugmanna.
Þriggja mánaða fresti Trumps til að ná samkomulagi um tollasamning milli ESB og Bandaríkjanna lýkur á miðvikudaginn.
Bumble segir upp 160 manns í London. Stofnandinn telur hættu á að vinsældir stefnumótaforrita fari dvínandi.
Seðlabanki Englands biður nú Breta um að senda inn hugmyndir um hönnun á nýjum peningaseðlum.
Skógarböðin hyggjast ekki greiða út arð næstu árin heldur á arðsemi rekstursins að renna inn í hótelverkefnið.