Nunnurnar eru hluthafar í Smith&Wesson og segja ákvörðun stjórnar að breyta ekki AR-15 rifflinum hafi rýrt virði eignarhluta þeirra.
Nói Síríus, Góa og Freyja eru lang stærstu sælgætisgerðarfélög landsins, en velta félaganna þriggja nam samtals 6,9 milljörðum króna á síðasta ári.
Play segir að jarðhræringar á Reykjanesskaga skýri lægri sætanýtingu í nóvember samanborið við sama mánuð fyrir ári. Eftirspurnin sé þó að taka við sér.
„Fjölmiðlar hafa keppst við að flytja hamfarafréttir af stöðunni, rætt við hvern jarðfræðinginn á fætur öðrum og þeir sem eru hvað dramatískastir fá flestar fyrirsagnir.“
Mikil velta með bréf bankanna þriggja á markaði í dag. Arion hækkaði lítillega í 1,4 milljarða króna viðskiptum.
SpaceX er nú orðið næst verðmætasta fyrirtæki heims á sviði flugiðnaðar og varnarmála að Boeing undanskildu.
SI segja frumvarpið afnema samkeppnismarkað með raforku og setji Ísland 20 ár aftur í tímann. Samtökin fara einnig hörðum orðum um Höllu Hrund Logadóttur orkumálastjóra og segja Orkustofnun vanhæfa.
Varð mestur 147 milljarðar árið 2007.
Kínverski fasteignarisinn hefur nú frest til 29. janúar til að ná samkomulagi við fjárfesta, ella verður það tekið til gjaldþrotaskipta.
Frönsk stjórnvöld hyggjast framkvæma verðlagseftirlit hjá yfir 10 þúsund hótelum og veitingastöðum víðs vegar í Frakklandi í aðdraganda Ólympíuleikanna í París
Um 130 manns mættu á Hilton Nordica til að fræðast um tækifærin í notkun gervigreindar í fjártæknilausnum.
McDonalds vill opna 8.800 nýja veitingastaði og bæta við 100 milljónum vildarklúbbsmeðlima fyrir árið 2027.
„Tungumálahindranir, tungumálafordómar og áhrif þeirra á vinnumarkaðinn voru saga mín og saga margra innflytjenda.“
ESB leggur til að allar tolllagningar á rafbílum sem seldir eru milli Bretlands og ESB verði frestaðir um þrjú ár.
Bandarískur yfirtökusjóður hefur lagt fram 50 milljarða króna yfirtökutilboð í skráð félag sem rekur yfir fimmtíu keiluhallir í Bretlandi.
Viðskiptablaðið greindi frá því í gær að Ari Edwald, fyrrum forstjóri 365 miðla, fari fyrir hópi fjárfesta sem hafa áhuga á að kaupa ráðandi hlut í miðlum Sýnar.
Hagvangur þjónustar árlega hundruð viðskiptavina við allt sem snýr að ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Ríkisútvarpið sagði ekki eina frétt af útboðinu. Systurmiðillinn þagði líka þunnu hljóði.