Nissan Leaf kom á markað árið 2010 og var fyrsti fjöldaframleiddi rafbíllinn og sá mest seldi frá 2011-2019.
Fjölskyldufyrirtækið Skólamatur velti 3,2 milljörðum króna í fyrra og hagnaður ársins nam 155 milljónum. Framkvæmdastjóri félagsins reiknar með áframhaldandi vexti.
Íslenskir lífeyrissjóðir hafa verið að fjárfesta minna erlendis en oft áður.
„Stjórnendur ættu því meðvitað að forgangsraða því hátt að efla eigin sjálfsforystu.“
Álverið skilaði hagnaði í fyrra þrátt fyrir neikvæða rekstrarafkomu.
Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar geldur varhug við frekari skattheimtu en segir nauðsynlegt að gæta jafnræðis milli atvinnugreina og landshluta.
Hækkun veiðigjalda leiði til minni ávöxtunar af fjárfestingum í útgerðarfélögum með tilheyrandi áhrifum á sjóðfélaga.
Starboard Value er orðinn einn stærsti hluthafi Tripadvisor eftir að hafa eignast 9% hlut í fyrirtækinu.
„Þegar stjórnvöld gera svo afgerandi breytingar hlýtur það að hafa í för með sér endurskoðun á mati á pólitískri áhættu.”
Tekjur lögmannsstofunnar jukust um 7,8% milli ára og námu 1.641 milljón króna.
Trausti Sigurður Hilmisson og Jóhanna Hauksdóttir eru nýir forstöðumaður hjá VÍS.
Meðal fjárfesta sem tóku þátt í fjármögnuninni eru þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins.
Ríkissjóður mun gjaldfæra 10 milljarða sölutap vegna sölunnar á 45% hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Laugavegur 66 hýsir fyrsta kaffihús Starbucks á Íslandi.
Þyrluflugmaður Landhelgisgæslunnar er gáttaður á vinnubrögðum samninganefndar ríkisins í tengslum við kjarasamning flugmanna.
Samkeppniseftirlitið segir Krónuna mega opna verslun á Hellu, svo lengi sem hún sé í öðru húsnæði en gamla Kjarvals búðin.
Bumble segir upp 160 manns í London. Stofnandinn telur hættu á að vinsældir stefnumótaforrita fari dvínandi.
Seðlabanki Englands biður nú Breta um að senda inn hugmyndir um hönnun á nýjum peningaseðlum.