Rekstraraðili Joe & the Juice á Íslandi skilar bestu afkomu sinni frá árinu 2018. Danska keðjan hagnast í fyrsta sinn í sjö ár.
Eyríkið Túvalú í Pólýnesíu í Kyrrahafi tók nýlega á móti sínum fyrsta hraðbanka.
Ólafur Jóels segir að það kæmi ekki á óvart ef Rockstar ákveði að fresta útgáfu GTA 6 aftur á næsta ári.
EBITDA- afkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi nam 1,8 milljörðum og jókst um 6,9%.
Hagnaður Íslandsbanka á fyrsta ársfjórðungi dróst saman frá sama tímabil í fyrra.
Dagslokagengi Alvotech var síðast hærra í byrjun apríl.
Wellbeing Economy Forum hófst í morgun í Hörpu og stendur yfir dagana 8. og 9. maí.
Trump hefur gefið til kynna á samfélagsmiðlum að samningur yrði gerður við stórt og virt land.
Alvotech gerir ráð fyrir að viðskipti með heimildaskírteini félagsins á sænska hlutabréfamarkaðnum hefjist 19. maí.
Halldór Armand gaf nýjustu bókina sína út sjálfur, án aðkomu forlaga, og þurfti því að sjá alfarið um að koma henni á framfæri.
Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti rétt í þessu að stýrivextir væru óbreyttir.
Stöðugildum tölvuleikjafyrirtækisins á Íslandi fækkar um sex, úr 22 í 16.
Margrét Tryggvadóttir, sem hefur verið forstjóri Nova frá árinu 2018, lætur af störfum 1. desember.
„Bókunarstaðan er góð fyrir komandi mánuði og við sjáum fram á gott sumar,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play.
Ármann segir að verulegur hluti söluandvirðis TM sitji eftir sem eigið fé í bankanum og muni leggja grunninn að vexti.
KAPP og Loðnuvinnslan skrifuðu undir viljayfirlýsingu á Sjávarútvegssýningunni í Barcelona í dag.
Fjármálafyrirtæki, bankar og lífeyrissjóðir verða að gera ráð fyrir þessum breytingum í verkferlum sínum.
Þeir sem standa verst fá innheimtubréf í vikunni um að bætur eða launagreiðslur til þeirra verði haldlagðar af ríkinu, byrji þeir ekki að greiða af láninu.