Bíllinn kemur til landsins snemma á næsta ári og verður til sýnis í Bílaumboðinu Öskju. Söguleg skírskotun PureSpeed er byggður á Mercedes-AMG SL 63 en sker sig úr með því að hafa hvorki þak né framrúðu.

Í stað hefðbundinnar A-stoðar er bíllinn búinn HALO-öryggiskerfi, sótt í smiðju Formúlu1, sem veitir aukið öryggi og einstakt útlit. Við hönnun bílsins var byggt á sögulegum kappakstursbílum MercedesBenz, eins og 300 SLR sem sigraði í Mille Miglia árið 1955.

Lakk bílsins er í rauðum lit að framan sem breytist í grafítgráan og svart að aftan sem er tilvísun í Targa Florio kappaksturinn árið 1924.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði