Defender OCTA var frumsýndur síðasta sumar og er framleiðsla hafin á bílnum. Þessi útgáfa er hönnuð fyrir bæði krefjandi torfæruakstur og betri aksturseiginleika á vegum. Í það minnsta er einn OCTA á leið til landsins og kostar slíkur gripur um 50 milljónir króna þegar tollstjóri og aðrir skattheimtumenn hafa farið höndum um gripinn.

Stærri vél

Defender OCTA er knúinn af 4,4 lítra tví-túrbó V8 vél með mildri hybrid-tækni. Vélin skilar 635 hestöflum og 750 Nm af togi, sem gerir bílnum kleift að ná 0-100 km/klst á um 4 sekúndum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði