Sá bíll var úr leir og var hægt að sjá ójöfnurnar á stærri fletum bílsins. Þessi sami bíll fór fyrir stjórn Toyota þar sem hann var formlega samþykktur. En í apríl var gripurinn frumsýndur í raunverulegri mynd.

Þar með kynnti Lexus áttundu útgáfu þessa meðalstóra fólksbíls, sem hefur verið hluti af vörulínu merkisins frá upphafi. Í nýjustu útgáfunni heldur Lexus í meginmarkmið ES. Að bjóða upp á rúmgóðan, þýðan fólksbíl með áherslu á nýtni og jafnvægi milli tækni og aksturseiginleika.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði