BMW safnið var opnað í München árið 2008 og tók þá við af eldra safni í borginni sem hafði verið starfrækt síðan 1973. Safnið, sem er alls fjögur þúsund fermetrar að stærð, hefur laðað að gesti frá öllum heimshornum sem vilja skoða BMW bíla frá ýmsum tímaskeiðum og fræðast um sögu bílaframleiðandans sem spannar rúmlega 100 ár. Um 5 milljónir gesta hafa heimsótt BMW safnið síðan 2008.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði