Líkt og fleiri framleiðendur hafa gert á síðustu misserum er hönnun bílsins mun haraðari en á fyrra módeli og sköp horn og kantaðri hönnun tekið yfir mýkri línurnar sem einkenndu fyrri kynslóðir Santa Fe.

Að einhverju leiti minnir þessi nýji bíll á Land Rover Defender eða jafnvel Kia EV-9 en það er líka jákvæður samanburður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði