Líklega er fátt jafn óumdeilt í dag eins og tollar, tjah nema ef vera skyldu tollkvótar. Líklega hefði fáum getað dottið í hug að appelsínuguli maðurinn í hvíta húsinu gæti sameinað alla vinstri menn í að fordæma viðskiptahöft og tollkvóta en hvort fordæmingin nái í eigin sauðahús á svo eftir að koma í ljós.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði