Það er fátt skemmtilegra á veturna en að bruna á skíðum í snæviþöktum brekkum með fegurð fjallanna allt í kring hvort sem er í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli eða í Ölpunum. Það er líka skemmtilegt að vera vel klæddur. Við tókum saman heitasta skíðafatnaðinn í vetur.


