Það er fátt skemmtilegra en að stunda útivist og njóta yndislegrar náttúru í bland við góða hreyfingu. Útivist bætir bæði líkamlegt form og eykur andlega vellíðan. Það er alltaf mikilvægt að vera rétt klæddur og í góðum skóm þegar haldið er í útvistina þótt það fari vissulega eftir veðri og vindum.
Eftir vinnu tók saman heitustu útivistarfötin frá íslenskum fataframleiðendum fyrir sumarið.


