Eftir langa dvöl í skugganum er hlébarðamynstur loksins aftur í tísku. Haustið 2024 lítur út fyrir að vera tíminn þar sem þetta djarfa, villta mynstur skilar sér með miklum krafti af tískupallinum og inn í fataskápa okkar. Hlébarðamynstur, sem eitt sinn var talið aðeins fyrir þau sem þorðu að vera áberandi, hefur þróast í sannkallaða klassík í tískuheiminum.

Christian Dior

Alexander Mcqueen

Isabel Marant