Þegar líða tekur á vorið fara margir að fá boð í útskriftir bæði úr framhaldsskóla og háskóla. Fyrir mörgum reynist það mikill hausverkur að ákveða hvað eigi að gefa útskriftarnemunum í gjöf. Eftir vinnu ákvað að auðvelda ykkur valið og hefur tekið saman hugmyndir að gjöfum fyrir öll kyn sem þið getið nýtt ykkur sem innblástur.
Fleiri hugmyndir má finna í blaðinu Eftir vinnu, sem kom út 11. maí. Áskrifendur geta lesið greinina í heild hér.