Á Home Designing má sjá forsíðuna á IKEA bæklingnum frá 1951.
Á meðan ýmsir dýrgripir prýða forsíðurnar og heimili enn þann dag í dag er eitt og annað sem er kannski bara best að gleyma.
Í myndasafninu hér að ofan má sjá nokkur sýnishorn en fyrir þau sem vilja skoða allar forsíðurnar smellið þá hér .