Straumfjarðará er ein af betri fjögurra stanga ám landsins. Daníel Njarðarson hefur verið staðarhaldari og yfirleiðsögumaður við ána undanfarin ár. Hann lýsir henni sem klassískri laxveiðiá. Veiðistaðirnir séu í raun jafn fjölbreyttir og landslagið. Straumfjarðarárlaxinn sé stæltur og vel haldinn. Eftirspurnin eftir veiðileyfum sé mikil enda sumarið fullbókað.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði