Landakort sem Oxford Internet Institute útbjó sýnir glöggt hvað netvæddi heimurinn er í raun lítill í stóra samhenginu.

Á kortinu má sjá internetnotkun og hvernig hún lítur út miðað við höfðatölu.Því dekkri sem löndin eru því meiri netnotkun. Lesa má nánar um þessa könnun hér .