Stofnendur og forstjórar tveggja fyrirtækja sem teljast til svokallaðra einhyrninga tóku á dögunum við Geisla, sérstakri viðurkenningu Samtaka iðnaðarins, fyrir framlög sín til íslensks atvinnulífs og verðmætasköpunar í landinu. Það voru Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, og Róbert Wessmann, stofnandi og forstjóri Alvotech, sem veittu viðurkenningunum móttöku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði