Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og Fjártækniklasinn stóðu fyrir ráðstefnunni Fjármálaþjónusta framtíðarinnar sem fór fram í Hörpu á fimmtudaginn síðasta.
Reynt var að varpa ljósi á hvernig fjármálaþjónusta framtíðarinnar muni líta út og hvaða tækifæri skapa breytingarnar fyrir Íslendinga á komandi árum.