SFF dagurinn árið 2025 fór fram um miðja síðustu viku á Grand Hótel Reykjavík í salnum Háteig undir yfirskriftinni Breyttur heimur. Þar var leitast við að svara spurningum á borð við: Hvert er hlutverk fjármálageirans á tímum vaxandi óróleika í alþjóðamálum? Hvaða afleiðingar mun þessi óróleiki hafa á fjármálastarfsemi sem er á sama tíma að ganga í gegnum fjártæknibyltingu? Hvert stefnir Evrópa í þessum efnum og hvaða þýðingu hefur það fyrir Ísland?

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði