Efnt var til fagnaðar í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll nú um áramótin, þar sem Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, afhenti Baldvini Már Hermannssyni, forstjóra Atlanta, Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar. Á sama tíma var útgáfu Áramóta, veglegs tímarits Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar, fagnað.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði