Hyundai Kona kom fyrst á markað árið 2017 og hefur Electric rafútfærslan frá upphafi verið vinsælasta útfærsla þeirra þriggja gerða bílsins sem mögulegt er að velja um. Nafngiftin er sótt til eyjunnar Hawaii.

Nýi sportjeppinn kemur í þremur útgáfum; hreinn og langdrægari rafbíll, tvinnbíll og fjórhjóladrifinn bensínbíl. Ég prófaði Kona í Ostrava sem hreinan rafbíl og upplifunin var mjög skemmtileg. Aksturinn fór fram í þéttbýli og dreifbýli í og við Ostrava í austurhluta Tékklands. Ekin var skemmtileg leið um borgir, bæi og sveitir og stoppað í verksmiðju Hyundai í Nosovice í austurhluta Tékklands nálægt landamærum Póllands og Slóvakíu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði