Ýrúrarí hefur jafnan unnið með notaðan textíl og lagt áherslu á handverk, en tilkoma stafrænu prjónavélarinnar, sem beðið var eftir í rúmlega sex ár, hefur breytt nálguninni. Í Prótótýpu fá gestir HönnunarMars innsýn í skapandi ferli þar sem hönnuðurinn víkur frá hefðbundnu handverki og sekkur sér ofan í stafræna textílhönnun og vöruþróun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði