Íslenska ríkið, í gegnum ríkisfyrirtækið Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR), hefur einkaleyfi á smásölu áfengis hér á landi. Ísland er eitt af fáum löndum í Evrópu sem er með slíkt fyrirkomulag en í flestum öðrum löndum er smásala áfengis í höndum einkaaðila sem keppa á samkeppnismarkaði. Um langa hríð hefur umræða átt sér stað í íslensku samfélaginu um ágæti þessa fyrirkomulags.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði