Bíllinn er fyrsti rafmagnsbíllinn sem hannaður og smíðaður er af Suzuki og óhætt að segja að vel hafi tekist til. Suzuki Vitara hefur verið einn vinsælasti sportjeppinn á markaðnum í áraraðir og var því mikil eftirvænting að fá að reynsluaka þessum rafmagns arftaka hans. Hér er hins vegar um algjörlega nýjan bíl að ræða, hannaðan frá grunni af Suzuki.
Bílarnir sem reynsluekið var á Segula brautinni voru frumgerð framleiðslu og voru þeir prófaðir við ólíkar aðstæður.
Suzuki eVitara sportjeppinn kemur bæði sem fram- og fjórhjóladrifinn og voru þeir báðir prófaðar. Samkvæmt upplýsingum frá Suzuki umboðinu verður hann eingöngu í boði fjórhjóladrifinn hér á landi
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði