Hér er á ferðinni nýr rafbíll sem óneitanlega hefur margt í útliti frá stóru bræðrum sínum þó að hér sé á engan hátt smækkuð mynd af þeim.
Það má segja að hvar sem litið sé á bílinn þá fangar hann athyglina og ánægjulegt þegar framleiðendur ná að búa til bíl sem nær að heilla á svo margan hátt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði