Elroq er nýr rafbíll frá tékkneska bílaframleiðandanum Skoda. Hann er minnsti bíllinn í sportjeppa flokknum frá Skoda en um leið vel útbúinn og þéttur bíll og með aksturseiginleika á við það besta sem gerist í stærri bílum. Elroq er einungis í boði með afturhjóladrifi og var einn slíkur reynsluekinn nú um miðjan febrúar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði