Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, og eiginkona hans Sunna Víðisdóttir, tölfræðingur og fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, hafa fest kaup á 223 fermetra einbýlishúsi að Vallarbraut 24 á Seltjarnarnesi.
Kaupverð hússins nemur 152,5 milljónum króna og fermetraverð nemur því um 684 þúsund krónum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði