Vigdís Hauksdóttir var fyrr í mánuðinum ráðin í nýja stöðu sem fjármálastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings. Þar mun hún meðal annars sinna uppgjöri, reikningshaldi ásamt því að fara með fjárreiður einstakra deilda sem og félagsins í heild.

Hún hefur víðtæka reynslu á sviði fjármálastjórnunar en hún er viðskiptafræðingur að mennt og hefur auk þess lokið meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði