Hersir Aron Ólafsson var í síðasta mánuði ráðinn forstöðumaður samskipta og fjárfestatengsla hjá Símanum. Auk þess verður Hersir aðstoðarmaður forstjóra og mun vinna með framkvæmdastjórn að innleiðingu nýrrar stefnu félagsins.
Hann er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Undanfarin ár hefur hann starfað sem aðstoðarmaður forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðherra.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði