Mimoza Róbertsdóttir var ráðin í nýja stöðu hjá Leikbreyti sem tæknistjóri fyrir áramót. Hún hefur unnið hjá Leikbreyti síðan 2022 og hefur sinnt ýmsum störfum þar, meðal annars sem verkefnastjóri í innleiðingum.

Þar að auki hefur Mimoza haldið utan um þróunarverkefni forritara félagsins sem starfa í tveimur löndum en Leikbreytir er með skrifstofu í Bangladess og er með teymi á Indlandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði