Um áramótin bættist Kristófer Jónasson inn í eigendahóp lögmannsstofunnar LOGOS en hann hefur starfað hjá LOGOS síðan 2012, þar á meðal á London-skrifstofu LOGOS frá 2015 til 2018.

Kristófer er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Helstu starfssvið hans eru félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, fjárhagsleg endurskipulagning og gjaldþrota­réttur, verktakaréttur, vinnulöggjöf, sjávarútvegur, samrunar og yfirtökur og samningaréttur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði