Tryggvi Björn Davíðsson var í síðasta mánuði ráðinn framkvæmdastjóri sparisjóðsins indó. Hann tekur við af Hauki Skúlasyni en hann og Tryggvi stofnuðu sjóðinn árið 2022 eftir fjögurra ára undirbúning.
Haukur og Tryggvi verða áfram í hópi stærstu eigenda indó en Tryggvi var áður í stöðu rekstrarstjóra sparisjóðsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði