Erling Tómasson var í síðustu viku ráðinn fjármálastjóri upplýsingatæknifyrirtækisins OK en hann hefur undanfarin ár verið framkvæmdastjóri fjármála og reksturs hjá Carbfix. Þar tók hann virkan þátt í daglegri stjórnun ásamt því að sitja á stjórnarfundum félagsins.

Hann starfaði áður hjá Deloitte sem meðeigandi en þar sinnti hann meðal annars fjármála- og upplýsingatækniráðgjöf fyrir viðskiptavini.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði