Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DTE réð Jakob Ásmundsson sem nýjan framkvæmdastjóra í síðasta mánuði. Hann mun koma til með að móta og leiða stefnu DTE en fyrirtækið segist vilja umbylta áliðnaðinum, auka afköst og lækka kolefnisfótspor iðnaðarins.
Jakob gegnir lykilhlutverki í að leiða fyrirtækið í gegnum komandi vaxtarfasa og mun þá nýta reynslu sína til að tryggja að DTE nái markmiðum um vöxt og markaðshlutdeild.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði