Auðna tæknitorg hefur ráðið Ingunni Sigurpálsdóttur í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hún tekur við starfinu af Einari Mäntylä, sem kom að stofnun Auðnu á árinu 2019 og hefur unnið að uppbyggingu fyrirtækisins í sex ár.
Auðna var stofnað í desember 2018 en markmið þess er meðal annars að leggja faglegt mat á uppfinningar vísindamanna og hafa umsjón með innlögn einkaleyfisumsókna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði