Íris Rún Karlsdóttir var fyrr í þessum mánuði ráðin framkvæmdastjóri samstarfs (e. Head of Partnerships) hjá Klöppum. Í nýja starfi sínu mun Íris meðal annars bera ábyrgð á að afla nýrra viðskiptatækifæra og að efla samstarf við samstarfsaðila fyrirtækisins.
Klappir var stofnað árið 2014 og sérhæfir sig í sjálfbærnishugbúnaði sem félagið dreifir í gegnum net samstarfsaðila sem nær til um 25 landa.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði