Elísabet Austmann Ingimundardóttir hefur tekið við stöðu markaðsstjóra óáfengra drykkja hjá Ölgerðinni. Um er að ræða nýja stöðu innan félagsins en Bergsveinn Guðmundsson, fyrrum skólafélagi Elísabetar, mun þá sjá um markaðsmál áfengra drykkja.

Hún kemur til Ölgerðarinnar frá Högum þar sem hún starfaði sem forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála, en hún hefur áratugareynslu af bæði markaðsmálum og vörumerkjastjórnun á innlendum og erlendum mörkuðum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði