Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Helga Beck ráðin markaðsstjóri Orkusölunnar en hún kom til fyrirtækisins með áralanga reynslu á sviði markaðsmála og stefnumótunar, auk öflugs bakgrunns í stafrænum lausnum og vefþróun.

Helga hafði síðustu fjögur ár starfað sem markaðs- og viðskiptaþróunarstjóri hjá Nóa Síríus en þar sá hún meðal annars um stefnumótun fyrir vörumerki og greiningu nýrra tekjulinda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði