Alex Airport Hotel ehf., félag utan um rekstur Courtyard by Marriott hótelsins við Keflavíkurflugvöll, var rekið með 252 milljóna króna tapi á síðasta ári en árið áður hagnaðist það um 6 milljónir. Rekstrartekjur námu 1,2 milljörðum og drógust saman um 121 milljón frá fyrra ári. Rekstrarhagnaður félagsins nam 311 milljónum, samanborið við 23 milljóna rekstrarhagnað árið áður. Í þessari neikvæðu sveiflu munaði mest um að annar rekstrarkostnaður jókst um 302 milljónir á milla ára og nam 489 milljónum í fyrra.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði