Samkeppniseftirlitið tapaði 44,7 milljónum króna árið 2023, samanborið við 17,7 milljóna króna hagnað árið 2022. Heildartekjur námu 581 milljón en þar af voru fjárveitingar ríkissjóðs færðar til tekna upp á 574 milljónir, sem er 20 milljóna króna aukning frá fyrra ári.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði