Velta IceMar var um 4,8 milljarðar króna á árinu 2024 og hagnaður 146 milljónir. Árið 2023 var velta félagsins rúmir 3,2 milljarðar og hagnaður 82 milljónir.
IceMar flytur út frystar og ferskar sjávarafurðir til Evrópu og Norður Ameríku og skiptist kaupendaflóran nokkuð jafnt milli smásöluaðila og veitingakeðja.
Félagið er í eigu fjölskyldu Gunnars Örlygssonar og NESI sem starfrækir nokkrar verksmiðjur á Bretlandseyjum.
Lykiltölur / IceMar
2023 | |||||||
3.280 | |||||||
717 | |||||||
173 | |||||||
82 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.