Tjörvi Bjarnason og Hilmar Steinn Gretarsson stofnuðu fyrirtækið Matfélagið, ásamt einum öðrum, fyrir rúmlega tveimur og hálfu ári síðan. Tjörvi hafði verið útgáfustjóri Bændablaðsins í 19 ár en Hilmar hafði sinnt sama hlutverki hjá Reykjavik Grapevine.

Þeir ákváðu í sameiningu að stofna fjölmiðilinn Matland sem myndi fjalla um mat og allt sem honum tengist, þar með talið landbúnað, sjávarútveg, iðnað og ferðaþjónustu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði