Þýski tískurisinn Hugo Boss skilaði betri afkomu á fyrsta ársfjórðungi en markaðurinn hafði gert ráð fyrir. Gott kostnaðareftirlit var lykilhlekkur í þeim árangri að sögn félagsins sem staðfesti jafnframt afkomuspá sína fyrir árið 2025, þrátt fyrir að lýsa rekstrarumhverfinu sem krefjandi vegna óvissu um tolla.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði