Tap tryggingatæknifyrirtækisins Verna nam 172 milljónum króna árið 2022 en árið áður nam tap 74 milljónum.
Uppgjörið í fyrra litast mjög af því að dótturfélagið Verna MGA, sem hóf sölu á bifreiðatryggingum á árinu, tapaði 116 milljónum. Alls lagði Verna 180 milljónum til dótturfélagsins á árinu auk þess sem fjárfest var í hugbúnaðarlausnum fyrir 134 milljónir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði