Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi hafnar því að hafa áritað ársreikinginga Íslandspósts ohf. og Isavia ohf. sem löggiltur endurskoðandi. Áritun hans hafi verið til staðfestingar á vinnu Ríkisendurskoðunar, stofnunar sem hann er ábyrgur fyrir að lögum.

Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að í ársreikningum Íslandspósts og Isavia fyrir árið 2023 sé ekki að finna áritun óháðs endurskoðanda heldur aðeins áritun ríkisendurskoðanda. Þetta fyrirkomulag er breyting frá fyrra ári þegar ársreikningar fyrirtækjanna voru áritaðir bæði af óháðum endurskoðanda og ríkisendurskoðanda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði